Menntun leið til byggðaþróunar ný skýrsla frá Distans netinu

 

Netið skipulagði sex viðburði á mismunandi stöðum á Norðurlöndunum, vettvang þar sem einstaklingar og fræðsluaðilar sem nýta sér upplýsingatækni sem lið í byggðaþróun komu saman. Í skýrslunni er gerið grein fyrir reynslu þessara aðila af því að nýta aðferðir og tæki upplýsingatækninnar til þess að auðvelda aðgengi að námi og hver áhrifin eru á byggðaþróun.

Hægt er að nálgast skýrsluna: PDF