Menntun staðbundins starfólks fyrir olíupeninga

 

Úr menntasjóðnum hlutu 11 verkefni úthlutun að upphæð 2,5 milljónir danskra króna. Meðal þeirra sem fengu styrk er Námuvinnsluskólinn í Sisimiut, sem ráðgerir að senda 5 starfsmenn sem eiga að vinna að þróun námstilboða fyrir nemendur í Námuvinnsluskólanum á námskeið. Meðal annarra aðila sem fengu úthlutun er ARTEK tækniháskólinn og Vinnuveitendasambandið á Grænlandi. 

Meira: KNR fréttir: ”Oliepenge til uddannelse og kultur: HTML

Sermitsiaq.ag nyheder:
http://sermitsiaq.ag/node/119768