Menntun verður hluti af UArctic

Nyrsta menntastofnunin fyrir félagsráðgjafa og ummönnunaraðila og félagsliða Perorsaanermik Ilinniarfik er nú hluti af menntanetinu University of Arctic

 
Í samstarfi við aðra fræðsluaðila á heimskautasvæðinu er skólastofnunin Perorsaanermik Ilinniarfik viðurkenndur aðili að netinu UArctic, sem er mennta- og rannsóknasetur á sviðinu. Mynd: af heimasíðu Perorsaanermik Ilinniarfiks hjemmeside www.pi.sps.gl Í samstarfi við aðra fræðsluaðila á heimskautasvæðinu er skólastofnunin Perorsaanermik Ilinniarfik viðurkenndur aðili að netinu UArctic, sem er mennta- og rannsóknasetur á sviðinu.

Í einum fallegasta bæ Grænlands – Ilulissat við Diskóflóann er  háskólastofnunin Perorsaanermik Ilinniarfik. Við stofnunina leggja 200 námsmenn stund á nám sem félagsráðgjafar, félagsliðar og aðstoðarfólk við umönnun. Nýlega varð stofnunin hluti af  UArctic, sem er samstarfsnet þvert á lönd og menntun. 
„Þetta er merkisdagur fyrir Perorsaanermik Ilinniarfik, sem nú tekur þátt í spennandi samstarfi á sviði menntunar, rannsókna og þróunar“ segir Nuka Kleemann, rektor í viðtali.

Meira...