Menntunarstig Finna lækkar

Öfugsnúin þróun í Finnlandi, samkvæmt skýrslu óháðs ráðs.

 

Árlega skýrsla þjóðarhagsráðsins sem metur efnahagstefnu Finna kom út í síðustu viku. Niðurstöðurnar eru sársaukafull gagnrýni af menntastefnu ríkisstjórnarinnar.  Þrátt fyrir yfirlýst markmið um að hækka menntunarstigið í Finnlandi lækkar Finnland í alþjóðlegum samanburði. Niðurstöður ráðsins hljóta stuðning fleiri verkalýðssamtaka sem meðal annars hafa gagnrýnt nýtt módel til þess að virkja atvinnuleitendur og krefjast þess að menntun verði miðlægur hluti  módelsins.

Lesið meira

Heimild: Þjóðarhagsráðið