Mesti fjöldi útskrifaðra síðan gagnasöfnun Hagstofu Íslands hófst árið 1995.

 

Brautskráðum nemendum með sveinspróf fjölgaði um 8,6%. Karlar eru tæplega 85% þeirra sem ljúka sveinsprófi og eru sveinar flestir í aldursflokknum 25-29 ára. Brautskráðir iðnmeistarar voru 195 og hafa ekki áður verið fleiri í gagnasöfnun Hagstofunnar.
Brautskráðum nemendum á háskólastigi hefur fjölgað ár frá ári frá skólaárinu 1997-1998 þar til nú. Brautskráðum nemendum fækkaði um 4,7%. Konur voru tæplega tveir þriðju, 65,9 þeirra sem útskrifuðust með háskólapróf.

Nánar www.hagstofa.is/Pages/95?NewsID=4645