Mesti nemendafjöldi nokkru sinni í sænskunámi fyrir innflytjendur - 65.000 nemendur

 
Um það bil 34.000 voru byrjendur i sfi, á meðan aðrir nemendur höfðu hafið sfi einu eða fleiri námsárum áður. Fjöldi byrjenda í sfi 2006/07 var það hæsta frá námsárinu 1993/94 þegar fjöldi þeirra sem hóf nám var 35.500.
Móðurmál nemendanna var, í flestum tilfellum, arabíska, en ríflega 20 prósent nemenda töluðu arabísku. Næst algengustu móðurmálin voru tælenska og sómalíska. Námsárið 2006/07 áttu ríflega 130 tungumál fulltrúa en mörg tungumálanna voru einungis töluð af einstaka nemendum.
Af þeim sem hófu sfi námsárið 2004/05 höfðu 62 prósent staðist einhvert námskeið, á hvaða  braut sem er, til og með námsárið 2006/07.
Meira á slóðinni www.skolverket.se/sb/d/1840/a/11747