Metnaðarfull dönsk stefna um nýsköpun

 

Nýja nýsköpunarstefnan á að tryggja styttri leið opinberra fjárfestinga til rannsókna, þróunar, nýsköpunar og menntunar til vaxtar og starfa í atvinnulífinu. Komið hefur verið á laggirnar þverfaglegri ráðuneytissamhæfingarnefnd og á næstu mánuðum verður hafist handa við umfangsmikla greiningu.

Hægt verður að fylgjast með starfinu á Fivu.dk