Mikið skortir á jafnræði í háskólum: Þörf er á öflugum pólitískum aðgerðum

 

Um tveggja ára skeið hefur sérstök unnið að tillögum til þess að auka jafnrétti innan háskólanna. Í verkefninu fólst að átta sig á ástandinu og leggja fram tillögur sem taldar eru líklega til úrbóta á sviðinu. 
Nefndin hefur staðfest að enn skorti umtalsvert á jafnrétti innan háskólanna og þær aðgerðir sem þegar hefur verið gripið til hafi ekki virkað sem skyldi. Ekki er talið að verkefni eða tímabundnar aðgerðir dugi til lausna á vandamálinu,  framundan sé frekar þörf fyrir betur skipulagða og skýrari stefnu til langs tíma.

Nánar: Regeringen.se