Mikil eftirspurn eftir vel menntuðum iðnaðarmönnum

 

Atvinnulífið þarfnast starfsfólks með rétta menntun og viðeigandi færni. Þess vegna verður þróun á framboði menntunar í starfsmenntaháskólum að vera í nánu samtarfi við atvinnu- og efnahagslíf. Eftirspurn eftir starfsfólki með menntun að loknum framhaldsskóla á mismunandi sviðum eins og t.d. raf- og líftækni, starfsmannastjórnunar í félags- og heilbrigðisgeiranum, hæfu sölufólki auk starfsfólks í hótel, veitinga- og ferðaþjónustu með menntun að loknum framhaldsskóla, mun aukast mikið á næstu árum. Þá ber einnig á aukinni eftirspurn eftir starfsfólki með sérhæfða viðskipta- og stjórnunarmenntun auk almennrar eftirspurn eftir fólki með menntun á sviði tölvu- og upplýsingamiðlunar vex.  Í menntagreiningunni kemur einnig fram á hvaða sviðum má vænta að eftirspurnin dragist saman eða haldist nánast óbreytt. 

Nánar...