Mikil fjölgun nýnema í leikskólakennara- og kennaranámi, og í hjúkrunarfræðum í Danmörk

 
Nýnemar í hjúkrunarfræðum hefur fjölgað um 26 %  en fjölgunin nemur 13% í kennaranámi, og 22% í námi fyrir leikskólakennara miðað við síðasta ár. Ástæður  fyrir fjölgun á einmitt þessum námsbrautum eru margar, m.a. breytingar og úrbætur á skipulagningu námsins og markvissar aðgerðir til þess að bæta ímynd þeirra. Þær tilheyra allar þeim námsleiðum sem flestir umsækjendur óskuð eftir inntöku á og eru eftirsóttar vegna þeirrar praktísku reynslu sem nemendur fá, starfsöryggis auk þess sem þær felast í samskiptum  við fólk. Almennt hefur umsækjendum um nám fjölgað. Umsækjendur hafa ekki verðið jafn margir á þessari öld og fjölgunin á einnig við um líffræði og aðrar greinar sem tengjast vinnu á rannsóknastofum.
LINK