Mikil þörf fyrir menntun í Noregi framtíðarinnar

 
Skýrslan „Framboð og eftirspurn eftir vinnuafli”  er skrifuð af Roger Bjørnstad, Dennis Fredriksen, Marit L. Gjelsvik og Nils Martin Stølen sem öll starfa á rannsóknasviði Norsku hagstofunnar. Með aðstoð líkana um mannfjölda og hagvöxt er dregin upp mynd af eftirspurn eftir vinnuafli fram til ársins 2025, skipt niður á 30 námsbrautir á fjórum menntasviðum. Nánari  upplýsingar um þörfina:  www.ssb.no/vis/magasinet/analyse/art-2008-08-13-01.html