Mikill munur á færni kennara við beitingu upplýsingatækni

 

Það er gríðarlega mikill munur á þekkingu kennara hvað varðar upplýsingatækni. Í nýlegri könnun kemur fram að munurinn á milli þeirra sem best standa að vígi og þeim eru í  hvað verstri stöðu er  62 stig, en hámarks stigafjöldi var 72

Fræðimaðurinn Meri Tuulia Kaarakainen segir að unga kennara almennt geta séð nýtt sér upplýsingatæknina betur en þá eldri, þó eldri kennarar sem náð hafa mjög góðum tökum á færninni fyrirfinnist einnig.

Könnunin sýnir einnig að meðalkennarann skorti færni í upplýsingaöflun. Kennarar geta metið áreiðanleika gagna, en ekki hafi ekki almennilega náð tökum á öllum leitaraðferðum og leitarsvæðum. Þá skortir einnig þekkingu um öryggi tölva.

Þátttakendur í könnuninni voru yfir 500 grunn- og framhaldsskólakennarar. Framhaldsskólakennarar hafa yfirleitt betri tök á upplýsingatækninni en fag- og bekkjakennarar í  grunnskólum.

Lesa meira