Samkvæmt spánni er enn fyrirsjáanlegur skortur á sviði menntunar. Mikill skortur á menntuðum starfsmenntakennurum, fagkennurum, grunnskólakennurum, leikskólakennurum og frístundaleiðbeinendum verður viðvarandi. Þá verður einnig skortur á starfsfólki með starfsmenntun á framhaldsskólastigi. Mestur verður þó skorturinn á starfsfólki á sviði hjúkrunar og umönnunar bæði með menntun á framhaldsskólastigi og háskólastigi. Orsök þessa mikla skorts á ótal sviðum er aukin fjöldi íbúa með umtalsverðri fjölgun, barna, unglinga og fullorðinna.
Meira