Mikill stuðningur við tækniþróun starfsmenntaskóla

Þeir aðilar sem standa að samningum um umbætur á danskri starfsmenntun eru sammála um að veita 497 milljóna danskra króna til þróunar á gæðum, búnaði og þekkingarmiðstöðva á tímabilinu 2016–2020.

 

Meðal annars er gert ráð fyrir að veita fé til valinnar tækni á þekkingarmiðstöðvum starfsmenntunar og almennra úrbóta á búnaði starfsmenntaskólanna. Þá á að koma á átta þekkingarmiðstöðvum á sviði sjálfvirkni, þróun vélmenna, velferðartækni, ferlitækni og handverks í því augnamiði að þróa kennslu og tryggja að Danir haldi og efli styrka stöðu á sviði handverks, hönnunar og arkitektúrs sem og á sviðum handverks, sjálfbærni, byggingaiðnaði og viðhaldi til þess að mæta loftlagsbreytingum.

Meira