Mímir-símenntun og ABF bjóða til norrænnar ráðstefnu á Íslandi 2013

 

Meginþema ráðstefunnar er: Menntun, lýðræði og jafnrétti. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Ion, (www.ioniceland.is) Nesjavellir,  15. -16. apríl 2013. Aðalfyrirlesarar verða: Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Ólafur Páll Jónsson, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands og Anna Guðrún Edvaldsdóttir, doktorsnemi.

Meira: www.mimir.is/frettir/nr/134