Mismunur auðgar – nýtt dæmasafn

 

Í inngangsorðum er lögð áhersla á einstakt samstarfsnet fræðslusamtakanna sem sækir fyrirmynd sína beint úr viðskiptalífinu, þar sem margt fólk af erlendu bergi brotið velur að mynda sambönd. Í gegnum fræðsluverkefni og í samstarfi við sveitarfélög, vinnumiðlanir, tryggingarsjóði og félagsþjónustuna er hægt að yfirfæra aðferðir alþýðufræðslunnar til þess að leggja grundvöll að því að allir geti lifað auðugu og tilgangsríku lífi, bæði einkalífi og starfi. 

Nánar: PDF

Alþýðufræðslan hvetur til ákalls!

Alþýðufræðslusambandið – hagsmunasamtök fræðslusamtakanna – hrindir um þessar mundir í framkvæmd ákalli um umburðarlyndi og fjölmenningu. Öll góð og lýðræðisleg öfl í Svíþjóð eru hvött til þess að vera með. Það er brýnt áður en kynþáttafordómar ná að festa sig í sessi í samfélaginu. 

Nánari upplýsingar um átakið verða bráðlega birtar á vefsiðunni: www.studieforbunden.se