Á Grænlandi er þörf til að virkja atvinnuleitendur knýjandi. Þess vegna hafur heimastjórnin lagt til með samþykki fjárveitinganefndar, að flýta fjölmörgum verkefnum við endurbætur, viðhald og mannvirki árið 2014. Í því felst að sveitarfélögin fjögur á Grænlandi munu deila 174,2 milljónum danskra króna.
Ekki eru allir ásáttir um skiptinguna styrkjanna. Af 174,2 milljónum nýtur Nuuk aðeins 13 milljóna framlags þrátt fyrir að fjórðungur allra atvinnuleitenda búi í höfuðborginni.
Nánar um frumkvæði Naalakkersuisut.