Morgunverðarfundir um menntun innflytjenda

 

Fyrsti morgunverðarfundurinn var haldinn föstudaginn 5. apríl kl. 8-10 á Grand hótel Reykjavík, hann bar yfirskriftina: Öflug náms- og starfsfræðsla – brú milli grunn- og framhaldsskóla - Leiðir til að tryggja aðgengi innflytjenda að fjölbreyttu framhaldsskólanámi og vinna gegn brotthvarfi.
Næstu fundir verða haldnir:
3. maí - Virkt tvítyngi - íslenskukennsla fyrir nemendur með íslensku sem annað mál og  móðurmálskennsla nemenda af erlendum uppruna.
31. maí - Innflytjendur með takmarkaða formlega menntun.
3. júní – Samráðsvettvangur kennsluráðgjafa af öllum skólastigum.

Hægt verður að fylgjast með fundunum á netinu á vefslóðinni:
www.samband.is/um-okkur/bein-utsending/ 
Upptökur frá fyrsta fundinum eru aðgengilegar á vefslóðinni: www.menntamalaraduneyti.is/frettir/forsidugreinar/nr/7566