Myndugir borgarar og skuldbindandi samfélög

 

Í samstarfi við Marianne Jelved (núverandi menningarmálráðherra) átti Samband danskra alþýðufræðsluaðila frumkvæði að því að koma á laggirnar þankabankanum Kredsen. Markmiðið er meðal annars að veita alþýðufræðsluaðilum innblástur til þess að axla lýðræðislega ábyrgð sína í samfélagi þar sem að takast verður á við að veita almenna menntun , undir erfiðum og örgrandi kringumaðstæðum þar sem samhengi samfélagsins, sjálfbærni  er ógnað og alþjóðlega samstaða fer þverrandi. Bókinni er ætlað að leggja fram tillögur um hvernig hægt er að takast á við vandamálin, í henni eru kynntar 14 mismunandi greiningar og greinar og henni lýkur með átta afar áþreifanlegum ráðleggingum til alþýðufræðsluaðila.

Sækið bókina á: www.dfs.dk/temaer/kredsen/forside/