NQF á Norðurlöndum Nyhetsbrev 27-09-2010 Nordisk Netværk Voksnes Læring Nordisk Netværk Voksnes Læring 27-09-2010 27 lönd í Evrópu hafa komið sér sama um sameiginlegan viðmiðaramma fyrir færni, EQF (evrópski viðmiðaramminn). EQF eru samevrópsk viðmið sem eiga að gera fært að tengja saman færniþróunarkerfi og viðmiðaramma mismunandi landa. Í EQF er átta þrep og fyrir hvert þrep er lýsing á þeirri þekkingu, færni og hæfni sem tilheyrir þrepinu. Vinna við rammana er á mismunandi stigum á Norðurlöndunum, en hægt verður að fylgjast með framvindu hennar á síðunni NQF á Norðurlöndum. kvalifikationer