NTT er nú að undirbúa lokaskýrslu sína

 
Þar kemur m.a. frama að Norðurlöndin verði að tryggja velferð í samfélögunum í hnattvæddum heimi. Grundvöllurinn að því er áframhaldandi hagvöxtur með mikilli framleiðni og samkeppnishæfni með sjálfbæra þróun að markmiði.
Lesið greinina www.nordvux.net/page/457/nordisktenketank.htm