NVL á Íslandi

 

Fundur með öllum fulltrúum Íslands í tengslanetum og vinnuhópum NVL þar sem starfsemin, niðurstöður og árangur er kynntur. Séstakur gestur fundarins í ár er Antra Carlsen stjórnandi NVL.  

Skráning á fundinn er hér

Fundur um starfsemi NVL
Grand Hótel, Háteigi

3. apríl 2013
Kl. 09:30-13:00

 • 09:30 Opnun fundarins, Stefán Stefánssonmennta- og menningarmálaráðuneyti
 • 09:45 NVL staða og starfsemi Antra Carlsen, stjórnandi NVL
 • 10:15 Kynning á starfsemi sérfræðineta, þemaneta og vinnuhópa, fréttir og umræður:
  • Alfaráðið
  • Distans, fjarkennsla
  • Fræðsla í fangelsum
  • Færniþróunarverkefni NVL
  • Náms- og starfsráðgjöf fyrir fullorðna
  • Raunfærnimat
  • LPA verkefnið / Formleg fullorðinsfræðsla
  • Ritstjórn DialogWeb
  • Tilraunakennsla, verkefni um sjálfbæra þróun
  • Umræður um hugsanleg verkefni á næsta tímabili
  • Kynning á niðurstöðum uræðna, samantekt og slit
 • 12:00   Hádegisverður