NVL-ráðstefna um gæði í fullorðinsfræðslu

 
Hugmyndin um sí- og endurmenntun leiðir sjónarhornið að fræðslu fullorðinna, hvernig hún er skipulögð og hvaða árangurs er vænst af fræðslunni.  Námstilboð fyrir fullorðna er fjölbreytt, sveigjanlegt og tekur mið af þeirra þörfum. Þess vegna getur verið erfitt að finna sameiginlega þætti  yfir það sem einkennir mikil gæði í fullorðinsfræðslu.
NVL tekst á við þessa áskorun og býður til ráðstefnu í maí.
Lesið meira á slóðinni 
www.nordvux.net/page/652/nordiskkonferens2008.htm