Nálægt 12.000 kennarar með vottun víðsvegar um Svíþjóð

 

Nálægt 12.000 kennarar sem gegna stöðu yfirkennara og 130 lektorar með vottun fengu greiðslu frá sænsku menntamálastofnuninni haustið 2014. Í fyrirliggjandi tölfræði er fjöldinn brotinn niður eftir sveitarfélögum og einstökum skólum. 

Kennarar sem hafa vottun og gegna stöðu yfirkennara og lektora eiga að efla virðingu fyrir  kennarastarfinu og tryggja nemendum góða kennslu. Yfirkennarar og lektorar verða að hafa vottorð til þess að mega nota starfsheitið kennari. 

Nánar