Nálægt 158.000 teknir inn í háskóla á vormisseri

 

Framboð háskólamenntunar hefur dregist saman um 2 prósent vorið 2015 úr 12.714 námskeiðum í 12.483. Þá hefur stúdentum sem fá skólavist fækkað úr 161.540 á síðasta ári í 157.889 nú. Gildum umsóknum fækkaði um eitt prósent úr 237.095 á síðasta ári í 234.766 á yfirstandandi ári.

Meira