Nám á nýrri námsleið í kennslufræði fyrir starfsmenntakennara hefst í ágúst

 

Frá 15. janúar 2010 verða nýráðnir kennarar á starfsmenntabrautum og vinnumarkaðsnámskeiðum að hafa lokið námi í kennslufræðum sem jafngildir diplomanámi. Nýja námsleiðin er 60 ECTS einingar. Það svarar til eins árs náms. Námsleiðin einkennist af nánu samspili fræðilegs náms og þátttöku á vettvangi. Danska miðstöðin fyrir kennslufræði starfsmennta býður upp á námið í samstarfi VIA, University College frá ágúst 2010.

Nánar á heimasíðu danska menntamálaráðuneytisins: Uvm.dk