Nám í kennslufræði á Netinu nýtur vinsælda meðal kvenna

 

Kennsla hópsins hefur farið fram í samstarfi við Starfsmenntaháskólann í i Hillerød i Danmörku, en námið fór mestmegnis fram á Internetinu. Flestir í hópnum voru konur á aldrinum  25 – 55 ára. Þær eru hvaðanæva Færeyja – bæði úr dreifbýli og byggðakjörnum, hafa flestar talsverða starfsreynslu og líta á fjarnám sem kærkomið tækifæri til þess að auka færni sína og bæta formlega menntun óháð búsetu.

Meira á færeysku: Setur.fo