Nám og fjölmenningarlegir fundir

 

Ráðstefnan er skipulögð í samstarfi verkefnis Norrænu ráðherranefndarinnar ”Aðlögun með fullorðins- og símenntun“ ("Integration gennem voksen og efteruddannelse" – IVEU), sem stýrt er af Miðstöð færniþróunar í Danmörku, verkefni  Mälardalens háskólans „Jafnbúin“ ("Jämbredd") og NVL i Danmörku og Svíþjóð. Ráðstefnan er skipulögð sem fundur fræða og framkvæmdaaðila sem vonandi leiðir til nýrrar sameiginlegrar þekkingar. Nú liggja frekari upplýsingar fyrir um þátttakendur, aðal fyrirlesara, samhliða vinnustofur auk þess hvar hægt er að skrá þátttöku. Enn eru örfá laus pláss.

Nánar: Nordvux.net