Námið hófst haustið 2011. Margir skólar bjóða upp á grunnnám í garðyrkju, en fáir sem nám meðfram starfi fyrir fullorðna. Ef til vill er það þessi námsaðferð sem freistar fullorðinna til að sækja um. Námið tekur tvö ár og byggir á stðbundnum lotum.
Nánar: Bygg.no