Náms- og samskiptavettvangur

 

Með náms- og samskiptavettvanginum er ætlunin að styrkja nám á öllum sviðum samfélagsins. Vettvanginum er ætlað að stuðla að yfirfærslu þekkingar um nám í framkvæmd - til dæmis við skipulagningu kennslufræði í menntastofnunum, innréttingu fyrirtækja til að stuðla að nýsköpun eða til þess að hámarka árangur funda, námskeiða og ráðstefna.

www.dialognorden.org