Náms- og starfráðgjafadagar fyrir sænskumælandi Finna í Åbo

 

Þrjú meginmarkmið stefnu um ævilanga náms-og starfsráðgjöf sem mörkuð hefur verið af vinnuhópi mennta- og menningarmálaráðuneytisins er að deila beri ráðgjöfinni jafn og hún eigi að vera einstaklingsmiðuð, að starfsfólkið sem sinnir ráðgjöf hafi þá færni sem nauðsynleg telst auk þess sem ráðgjöfin á að vera samhæfð og heildræn. Hvernig er hægt að ná þessum markmiðum fyrir sænskumælandi hluta íbúanna? Hvernig, hvar og hvenær á að bjóða upp á ráðgjöf í framtíðinni? Markmið náms- og starfsráðgjafadaganna er að mynda tengslanet, miðla nýjum upplýsingum og ræða um þær áskoranir sem blasa við á sviði náms- og starfsráðgjafar.

Boð á dagana og dagskrá er á dagatali NVL.

Nánari upplýsingar: carola.bryggman(ät)avi.fi

Lesið einnig grein Clöru Henriksdotter "Lyft för vägledning" með viðtali við forstjórann Carola Bryggman.