Náms-og starfsráðgjafar geta nú hafist handa við að styrkja raunfærnimat í alþýðufræðslu

 
22 reyndir náms- og starfsráðgjafar úr alþýðufræðslu geta nú hafist handa við raunfærnimat í alþýðufræðslu og annars staðar í atvinnulífinu. Þeir eiga m.a. að vera færir um að þjálfa og styðja kennara og aðra sem ekki hafa bakgrunn sem náms- og starfsráðgjafar. Þessir 22 er fyrsti hópurinn sem hefur farið í gegnum tilraunaþjálfun sem raunfærnimatsráðgjafar. Verkefnið er fyrsta skrefið í endurmenntun náms- og starfsráðgjafa við raunfærnimat og vottun.
Link til DFS