Námskeið - Hagnýtar lýðræðislegar samræður

 
Námskeiðið hentar einkum þeim sem hafa not fyrir hagnýt verkfæri og innblástur til að skilja og takast á við klípur í kringum lýðræði. Verkefnið skiptist í fræðilegan hluta, æfingar, þjálfun, samtöl og umræður.
Á námskeiðinu munt þú:
• fá kynningu á hagnýtum vinnuaðferðum sem stuðla að lýðræðislegri samveru, hugsun og verknaði
• æfa og vinna með klípufræðslu sem aðferð og ferli
• þróa hagnýtar hugmyndir sem þú getur tekið með heim og notað við dagleg störf
• fá fyrirlestur um nútíma lýðræðislegar klípur t.d. völd – vanmátt, valdsmannslegur – einráður, ástríða - aðgerðaleysi, áhrifavaldar – að gera einhvern ósjálfráða
• nálgast sálfræðilegan skilning á ólýðræðislegum viðbrögðum mannfólksins t.d. "annaðhvort/eða hugsun", ótta, árásargirni, aðgerðarleysi
• vinna með eigin reynslu og greiningardæmi.
Öll dagskráin, skráning o.fl. www.nordvux.net/object/18534/
kursusomdemokratiogmedborgerskab.htm