Danski hluti yfirlitsins sýnir fram á að ráðgjöf og stutt sérsniðin námskeið leiði sjaldnast til þess að atvinnuleitendur fái vinnu, viðhaldi freka atvinnuleysi þátttakaendanna . Með tilliti til námskeða fyrir atvinnuleitendur kemur samt fram að þau hafa bæði jákvæð og neikvæð árhrif.
Neikvæð áhrif af stuttum námskeiðum í Danmörku eiga sér ekki hliðstæður í öðrum löndum, sem sýna að námskeið sem eru styttri en sex mánuðir auka tækifæri til að hljóta ráðningu til starfa. Það getur bent til þess að atvinnuleitendur í Danmörku séu ekki virkjaðir á réttan hátt eða látnir sækja námskeð sem ekki henta.
Lesið frétt KORA um hverfandi áhrif ráðgjafar
Lesið frétt KORA um takmörkuð áhrif af virkni á námseiðum
Yfirlit KORA yfir greiningar