Námskeið fyrir starfsmenn á söfnum í Nuuk

 

Hve brýnt það er að þróa færni starfsfólks í söfnum staðfestir Aviaaja: „Það er liður í því að miðla menningararfinum til íbúa í byggðunum og utanaðkomaandi. Flestir voru á einu máli um að það væri þörf fyrir að starfsfólk á söfunum á Grænlandi kæmi saman og fengi kynningu á helstu þáttum í sögu Grænlands og daglegri starfsemi safna. Það er afar mikilvægt að þeir sem eru til staðar úti í byggðunum séu meðvitaðir um menningararfinn, sem þeir eiga að vinna við og miðla til annarra íbúa.“  Aðspurð hvernig þeir líti á hlutverk sitt sem framhaldsfræðsluaðilar svarar hún: „Hlutverk okkar í fullorðinsfræðslu er að miðla menningararfinum á Grænlandi í gegnum mismunandi sýningar. Við viljum gjarnan í samstarfi við Naalakkersuisut koma á laggirnar menntun fyrir starfsfólk á söfnum, til þess að uppfæra þekkingu ófaglærðra starfsmanna.“

Nánar í fréttablaðinu Sermitsiaq:
”Museer på seminar” http://sermitsiaq.ag/node/108290