Námslífið

8. Janúar sl. héldu samtök atvinnurekenda í Noregi (Næringslivets Hovedorganisasjon, NHO) árlega ráðstefnu sína undir yfirskriftinni Námslífið.

 

Meginþemu á dagskrá ráðstefnunnar var um menntun og nám og áhersla NHO var á  tengingunni á milli menntunar og atvinnulífs: – Brottfallið úr framhaldsskólum er nú um 30 prósent og 40 úr æðri menntun. Þar að auki fara margir í nám sem ekki leiðir til starfs. Við verðum taka þetta föstum tökum, seigir framkvæmdastjóri NHO, Kristin Skogen Lund. NHO hrinti af stað ýmsum aðgerðum á mismunandi stigum og beindi sjónum sérstaklega að námi í atvinnulífinu. Mikilvæg skilaboð frá NHO um að við lærum mest á vinnustaðnum og þess vegna er brýnt að efla það. 
Horfið á mynd NHOs  «Jakten på læringslivet»  

Nánar um ráðstefnuna 

Lesið einnig blogg Sturla Bjerkakers um ráðstefnunaen: «Læringsmuskler for et godt læringsliv»