Námsmenn fá viðurkenningu

 

Niðurstöður könnunar sem danska námsmatsstofnunin, EVA, sýna að 95 % námsmanna sem sækja um viðurkenningu á þekkingu og reynslu fá hana metna. Þar með komast námsmennirnir hjá því að nema í tvígang og samfélag og vinnumarkaður njóta aukins sveigjanleika menntakerfisins. Bent er á að enn sé þörf fyrir að þróa aðferðir við málsmeðferð auk grundvallarins í lögum með tilliti til túlkunar og mats.

Niðstöður könnunarinnar: Eva.dk