Námsráðgjöf fyrir fullorðna

 

 

Í nýrri skýrslu frá dönsku matsstofnuninni EVA er varpað ljósi á þverfaglega námsráðgjöf fyrir fullorðna.

Í skýrslunni er kortlagt hvernig menntastofnanir sem bjóða upp á grunn- og endurmenntun fyrir fullorðna, haga skipulagi og samstarfi vinna saman um námsráðgjöf fyrir fullorðna sem hafa litla eða enga menntun að baki. Stofnanirnar forgangsraða og nálgast námsráðgjöfina fyrir fullorðna á ólíkan hátt. Könnunin sýnir að sumar símenntunarmiðstöðvar og starfsmenntastofnanir veita námsráðgjöf sem er óháð stofnuninni þrátt fyrir að ekki séu gerðar kröfur um það. Aðrar stofnanir undirstrika að verkefnið heyri ekki og eigi ekki að heyra undir þær. Fyrir íbúa sem þurfa óháða námsráðgjöf, getur það þýtt, að erfitt verður að gera sér grein fyrir til hvert þeir geta leitað eftir slíkri ráðgjöf.

Skýrsluna er hægt að nálgast á slóðinn