Námssendiherra NVL á leið til Brasilíu

 
UNESCO hefur boðið fulltrúum námsmanna á stóra ráðstefnu „Living and Learning for a Viable Future: The power of adult learning“ Ráðstefnan er haldin 12. hvert ár og þátttakendur eru hvaðanæva .  Jan Helge Svendsen er fyrsti Norðmaðurinn sem hlaut verðlaun fyrir elju sína og getu  til náms þrátt fyrir lesblindu. Hann berst fyrir því bæði heima í Noregi sem og á norrænum vettvangi, að rödd þeirra sem þurft að hafa verulega fyrir því að læra heyrist og að tekið verði tillit til þeirra.
Meira...