Námsstefna: "Menntun kveikir þróun"

 

Árið2011 hefur farkennslunet NVL Distans skipulagt röð námsstefna sem fjalla um hvernig hægt er að beita upplýsingatækni og sveigjanlegt nám til þess að hvetja til náms, opna ný tækifæri til náms og hækka menntunarstigið í dreifbýlli byggðum. Fyrsta námsstefnan í röðinni verður haldin í  Rudkøbing þann 8. mars 2011 undir yfirskriftinni: " Menntun kveikir þróun"

Dagskrá námsstefnunnar