Námstefna: Aðstoð við gerð Nordplusumsókna

 
Það skal skýrt tekið fram að námstefnan er ekki forval fyrir nordplusverkefni, heldur er henni einvörðungu ætlað að vera tilboð um ráðgjöf við þátttakendur að skrifa góða umsókn.
Um 30 þátttakendum verður boðin þátttaka. Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi:
1. Verkefnahugmyndin þarf að vera samkvæmt markmiðum áætluarninnar
2. Búið verður að finna samstarfsaðila
3. Hugmyndin þarf að vera fullmótuð
Tími:  Mánudagur 2. febrúar 2009 kl. 10-15
Staðsetning: CIRUS, Fiolstræde 44, 1171 Kaupmannahöfn K
Þátttaka í námstefnunni er ókeypis, en þátttakendur vera sjálfir að standa straum af kostnaði við ferðir og uppihald. Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu verða birtar í byrjun desember á heimasíðum NVL og CIRIUS.  Ef þú hefur áhuga á að fá senda dagskrá og umsóknareyðublað, vinsamlega sendu tölvupóst sem fyrst til Benediktu Harris, CIRUS bha(ät)cirusmail.dk