Námstækifærum í strjálbýli fækkar

 

Þetta er niðurstöður úttektar á starfsemi stofnananna sem Námsmatsráðið í Finnlandi hefur látið framkvæma. „Eftir sameiningu stofnananna, einkennist starfsemin af hagkvæmni, og tækifærum þeirra sem búa á strjálbýlum svæðum til þess að sækja sér menntun fækkar“ segir stjórnandi úttektarhópsins Martti Markkanen.
Matshópurinn telur að yfirvöld eigi með íhlutun sinni að vera sveigjanleg og viðurkenna að ólíkar aðstæður blasi við í rekstri borgarastofnanna bæði eftir svæðum og landshlutum.
Flestar borgarastofnanir eru reknar af sveitarfélögum. Þegar best lét voru þær nálægt 300 en núna eru þær um það bil 200.

Meira: www.edev.fi/portal/ruotsiksi