Námsvettvangur fyrir rafræna færni

 
Samkvæmt skýrslunni Borger og bruker (Vox 2008) (Borgari og notandi) á þetta við um fjórðung allra íbúa í Noregi. Þess vegna óska bókasöfnin eftir því að verða vettvangur fyrir  fræðslu um rafræna færni. Með það að  markmiði hafa fjögur bókasöfn á árinu 2009 fengið styrk til þess að þróa sig sem rafrænan námsvettvang. Hægt er að fylgjast með þróuninni hér:
http://digikombi.biblioteknett.no/