Nefndin Framhaldsmenntun fyrir þá sem litla menntun hafa verður lögð niður

 
Ráðgafaverkefnunum verður í framtíðinni deildt á tvær aðrar starfandi nefndir: Nefnd um starfstengt viðbótarnám fyrir fullorðna, (Rådet for Erhvervsrettet Voksen- og efteruddannelse (REVE),  sem samhliða þessu breytingum mun skipta um nafn og heitir nú; Nefnd um fræðslu og endurmenntun fullorðinna (Rådet for Voksen- og Efteruddannelse (VEU-rådet)) og Nefnd um atvinnutengt grunnnám (Rådet for de grundlæggende Erhvervsrettede Uddannelser (REU)).
Lestu meira