Nemendum í menntaskólum fækkar – vinsældir starfsmenntunar aukast Nyhetsbrev 28-01-2009 Nordisk Netværk Voksnes Læring Del på facebook del på Linkedin Del på twitter Gem som pdf fil Nordisk Netværk Voksnes Læring 28-01-2009 del på facebook del på Linkedin del på twitter gem som pdf fil Árið 2007 voru 417 menntaskólar í Finnlandi og í þeim um það bil 100.000 nemendur. Á árunum 2003 -2007 fækkaði menntaskólum um næstum því átta prósent og fjölda menntaskólanema um fjögur prósent. Á sama tíma hafa vinsældir starfsmenntunar aukist. Unglingum sem sækja um starfsmenntanám hefur fjölgað um næstum því sex prósent á árunum 2005-2007. Tölfræðiefni (á finnsku með sænskum útdrætti): www.oph.fi/info/tilastot/INDI2008.pdf yrkesutbildning del på facebook del på LinkedIN del på twitter gem som pdf