Nemendum sem ljúka námi úr framhaldsskólum fjölgar ekki

 

Tölfræði sýnir að nemendum sem ljúka námi og standast próf af framhaldsskólastigi 2012, fimm árum eftir að þeir hófu nám fækkaði um 1 prósentustig frá árinu 2011. Hlutfallið hefur nánast verið það sama undanfarin ár eða um 70 %. Að undanförnu hefur verið gripið til ýmissa aðgerða til þess að hækka hlutfallið og þess er vænst að þær beri árangur á næstu árum.

Meira: Regjeringen.no