Netverkefni um tungumálakennslu hlaut alþjóðleg verðlaun

 
Evrópa Plus verkefnið Lingu@net, sem byggir á kennslufræðilegu þróunarstarfi sem unnið hefur verið í tungumáladeildinni við Jyväskylä háskólann hefur hlotið hin eftirsóttur MERLOT- verðlaunin. Framleiðendur vefefnisins völdu enn fremur heimasíður verkefnisins sem þær bestu. Lingua@net Evrópa Plus er vefmiðlari þar sem hægt er að sækja aðstoð við að læra 20 mismunandi tungumál.