Karlar njóta meiri athygli en konur í kennsluefni í samfélagsfræði. Það er heldur ekki sjálfgefið að hugtakið jafnrétti sé kynnt og rætt í kennslubókunum né heldur að innihaldið sé rætt út frá sjónarhóli jafnréttis þar sem það á við. Skorturinn er greinilegastur í þeim hluta námsefnisins sem fjallar um söguleg sjómarmið, en einnig á öðrum sviðum eins og fjölmiðlun og alþjóðlegs samstarfs. Það er afgerandi munur á milli bókanna sem kannaðar voru, hvaða sess umfjöllun um jafnréttissjónarmið skipar sem og á milli mismunandi kafla í bókunum.
Nánar: www.regeringen.se/sb/d/12471/a/145318