Nordeniskolen.org einnig á færeysku

Nordeniskolen.org er náms- og kennslugátt fyrir kennara og nemendur í fyrsta bekk til og með framhaldskóla.

 

Megin umfjöllunarefnin eru Tungumál & Menning, Umhverfi & Loftslag. Að vefgáttinni stendur Norræna félagið  og þar er að finna úrval námsefnis svo sem greinar, frásagnir, hljóðbækur og kvikmyndir með tilheyrandi verkefnum sem hæfa ákveðnum aldri. Í tilefni af því að gáttin er nú aðgengileg í færeyskri útgáfu var haldið útgáfuteiti í menntamálráðuneytinu þann 18. maí sl. og þar hleypti menntamálaráðherra Rigmor Dam gáttina á færeysku í loftið.

Meira og på http://nordeniskolen.org/fo