Norðmenn skipa ráð um færnipólitík

Til þess að fylgja eftir stefnu um færniþróun hefur norska ríkisstjórnin skipað ráð um fornpólitík.

 

I ráðin sitja sömu aðilar og tóku þátt í samstarfinu um þróun stefnunnar: Ríkisstjórnin með fimm ráðherra, aðilar atvinnulífsins, Samaþingið og Fullorðinsfræðslusambandið. Skipunin er til fimm ára eða til ársins 2021. 

Nánar